Ég hef ekki þekkingu á mútumálunum, og fletti því upp á smá upplýsingum, sem urðu 11 Ísland og 72 Namibia.
Í sumum geirum virðist þurfa að taka þátt í mútunum, til að hafa möguleika.
Ég er ekki að afsaka mútur.
Af hverju rannsakaði Alþingi ekki slóð Kreppufléttan, endurtekið , þegar eigurnar voru hirtar af fólkinu 2008?
Eigum við ekki að hætta í spillingunni?
000
TRACE
https://www.traceinternational.org/trace-matrix
Hvort ég má setja þetta smá sýnishorn veit ég ekki, og tek það strax niðut ef ég má þetta ekki.
Search:
Rank |
Country |
Risk Score |
Domain 1: Interactions |
Domain 2 : Anti-bribery Deterrence and Enforcement |
Domain 3 : Governmental |
Domain 4: Capacity for Civil Society Oversight |
11 |
slóð Iceland |
17 |
22 |
10 |
13 |
17 |
|
slóð Namibia |
|
|
|
|
|
72 |
|
47 |
59 |
34 |
44 |
35 |
Egilsstaðir, 14.11.2019 Jónas Gunnlaugsson