Á Ríkið að styrkja almennann fyrirtækja rekstur með því að dreyfa innkaupunum.
Á að bjóða út öll Ríkisinnkaup, og þá hvernig, og er rétt að hugsa aðeins.
Á Ríkið að segja: Ég vil fá 20% lægra verð en allir aðrir?
Það væri líkt og stóru einokunar hringarnir gera.
Það eru ýmsar hliðar á málinu.
Egilsstaðir, 13.03.2016 Jónas Gunnlaugsson